By admin

Bullandi sjóbirtingsveiði í Eldvatnsbotnum!

Sjóbirtingurinn er mættur í Eldvatnsbotnana, en það er lítið og skemmtilegt tveggja stanga sjóbirtingsvæði í Skaftafellssýslu á góðu verði með notarlegu veiðihúsi. Félagarnir Elías Pétur og Halli í Villimönnum eru nú við veiðar og eins og þeir orða það þá er bara mok! Uppistaðan í veiðinni eru sjóbirtingar 45-55 sm auk stærri fiska. Elías Pétur …

Lesa meira Bullandi sjóbirtingsveiði í Eldvatnsbotnum!

By SVFR ritstjórn

Mikið líf í Varmá og besti tíminn framundan

Aðdáendur Varmár geta glaðst, sjóbirtingurinn er mættur af krafti og nóg af honum. Þeir sem stunda ánna vita að áin geymir mikið af stórfiski og höfum við heyrt af mönnum verið að setja í þá síðustu daga og vikur. Við fengum skeyti frá veiðimanninum og leiðsögumanni Ómari Smára sem brá sér í ánna í örskotsstundu, …

Lesa meira Mikið líf í Varmá og besti tíminn framundan

By admin

Lifandi Laxárdalur

Veiðin í Laxárdalnum er búin að vera mjög góð í júlí og ágúst. Þetta magnaða svæði geymir gríðarlega fallega fiska og náttúran er engu öðru lík. Okkur barst skeyti frá glöðum veiðimönnum sem fengu hreint út sagt frábæra fiska núna í ágúst á svæðinu. Við eigum til stangir lausar núna um helgina og þetta er …

Lesa meira Lifandi Laxárdalur

By admin

Laugardalsá til SVFR

Veiðifélag Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi og Stangaveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) hafa samið um leigu á Laugardalsá í fjögur ár, frá og með næsta sumri. SVFR fær öll veiðiréttindi á vatnasvæðinu, því auk leigu á sjálfri Laugardalsá var samið um leigu á fallvötnum á svæðinu, þ.e. Laugarbólsvatni og Efstadalsvatni. Laugardalsá er 16 km löng og rennur úr Laugarbólsvatni, …

Lesa meira Laugardalsá til SVFR

By admin

Áhugaverðar stangir í seinni hálfleikinn í laxinn

Það virðist sem er að þetta ár verður talið sem meðalgott veiðiár og á sumum svæðum bara þó nokkuð yfir meðalári. Eins og margir spáðu fyrir að þá hefur smálaxinn verið að sýna sig meira en undanfarin ár en þó eru undantekningar eins og gengur og gerist. Einkar ánægjulegt hefur verið að sjá Sogið koma …

Lesa meira Áhugaverðar stangir í seinni hálfleikinn í laxinn

By admin

Flókadalsá í Fljótum

Það er búinn að vera frábær veiði í Flókadalsá í Fljótum þetta sumarið. Um 750 sjóbleikjur voru bókaðir í bókina nú um verslunarmannahelgina og virðist ekkert lát vera á veiðinni. Veiðimaður sem við heyrðum í fékk nóg eftir 3ja tíma veiði, hafði náð kvótanum og var orðinn þreyttur á því að landa. Vatnið hreinlega kraumaði …

Lesa meira Flókadalsá í Fljótum

By SVFR ritstjórn

Laust í Lax um Versló

Núna þegar verslunarmannahelgin er um það bil hafin að þá er rétt að minnast á það að við eigum til skemmtileg veiðileyfi á ársvæðum okkar, eins og má sjá í vefsölu okkar HÉR . Þar sem laxveiðin er að ná hámarki þessa dagana í mörgum ám að þá er vonin mjög góð á þeim silfraða. …

Lesa meira Laust í Lax um Versló

By admin

Meira frá Soginu!

Við höfum nýlega heyrt frá veiðimönnum sem hafa veitt í Alviðrusvæðið í Soginu, en þar kostar dagurinn ekki nema rúmar 15.000 krónur. Stefán Hjaltested og sonur hans Jóhannes Hjaltested kíktum þangað um daginn og veiddi Jóhannes rígvænan hæng.  Gefum Stefáni orðið: “Við feðgar Stefán og Jóhannes Hjaltested höfum verið að nýta okkur SVFR við veiðar …

Lesa meira Meira frá Soginu!