Félagaúthlutun hefst í næstu viku!
Hin árlega félagaúthlutun hefst í næstu viku og ríkir almennt mikil spenna fyrir henni að vanda. Það verður úr nógu að velja bæði í lax- og silungsveiðileyfum. Aðeins félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöldin hafa aðgang að úthlutun þannig að það er um að gera fyrir þá sem eiga eftir að greiða félagsgjöldin að ganga frá …