Flugukastnámskeið Kastklúbbs Reykjavíkur hefst 16. apríl
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á flugukastnámskeið Kastklúbbs Reykjavíkur sem hefst klukkan 20:00 á sunnudagskvöldið kemur – 16. apríl. Námskeiðið er fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna þar sem farið verður yfir öll atriði einhendukasta og er þetta því kjörið tækifæri til að afla sér góðrar þekkingar og auka færni sína. …
Lesa meira Flugukastnámskeið Kastklúbbs Reykjavíkur hefst 16. apríl