Sumarstarf við veiðiumsjón og eftirlit
Veiðiumsjón og eftirlit á höfuðborgarsvæðinu. Hefurðu gaman að veiði, útiveru og nýturðu þín í samskiptum við fólk? SVFR leitar að 1-2 jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum til að taka að sér verkefni veiðiumsjónar og -vörslu sumarið 2023. Reiknað er með að verkefnið byrji um 1. júlí (eða fyrr) og því ljúki um 15. september eða samkvæmt …