Gætum átt von á betri laxveiði
Sigurður Már Einarsson fiskifræðingur segir að skilyrði í hafi og aðstæður í ám séu betri en oft áður, sem bendi til þess að við gætum átt von á meiri veiði í sumar en í fyrra. (Ljósmynd – Golli). Eftir Ingólf Örn Björgvinsson Síðasta veiðiár var satt best að segja ekki upp á marga fiska. Þó …