Fyrstu laxarnir í Langá komnir á land!
Gleðin var allsráðandi í Langánni í morgun þegar landeigendur opnuðu tímabilið en hér að neðan má sjá fyrstu tvo laxana sem komnir eru á land. Addi Fannar, til vinstri, landaði þeim fyrsta í Strengjum á meðan Sigurjón fékk sinn á Breiðunni.