By SVFR ritstjórn

Frestur til að skila úthlutuðum leyfum útrunninn

Í dag er eindagi á meirihluta veiðileyfa sem úthlutað var til félagsmanna í almennri úthlutun. Frestur til að skila veiðileyfum var á föstudaginn síðasta, 2. mars, eins og auglýst var í frétt þann 24. janúar. Við höfum bent fólki á að hafa samband við Alskil um skiptingu á greiðslum sem og óskum um frestingu á …

Lesa meira Frestur til að skila úthlutuðum leyfum útrunninn

By SVFR ritstjórn

Minnum á Aðalfundinn

Við minnum á Aðalfundinn á morgun 24. febrúar. Fundurinn hefst klukkan 16:00 og er í sal Garðyrkjufélags Íslands sem er í Síðumúla 1 (gengið inn Ármúlamegin, sjá mynd). Fram fara  venjubundin aðalfundarstörf sem og kjör formanns félagsins í eitt ár og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.

Lesa meira Minnum á Aðalfundinn

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur SVFR 24. febrúar

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 24. febrúar næstkomandi í Sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 og hefst kl. 16:00. Þar munu fara fram venjubundin aðalfundarstörf sem og kjör formanns félagsins í eitt ár og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Á mánudaginn næstkomandi opnar fyrir utankjörfundar atkvæðagreiðslu á skrifstofu félagsins sem verður hægt …

Lesa meira Aðalfundur SVFR 24. febrúar

By SVFR ritstjórn

Úthlutun til félagsmanna – Nýr umsóknarvefur

Á haustmánuðum var tekin sú ákvörðun innan stjórnar að flýta úthlutun til félagsmanna. Þetta var gert til þess að félagsmenn fengju fyrr svör við því hvort og þá hvaða veiðileyfum þeim er úthlutað sem og að geta þá fyrr sett óseld leyfi í sölu. Í kjölfar þessarar ákvörðunar var farið á fullt í það að hanna …

Lesa meira Úthlutun til félagsmanna – Nýr umsóknarvefur