Frestur til að skila úthlutuðum leyfum útrunninn
Í dag er eindagi á meirihluta veiðileyfa sem úthlutað var til félagsmanna í almennri úthlutun. Frestur til að skila veiðileyfum var á föstudaginn síðasta, 2. mars, eins og auglýst var í frétt þann 24. janúar. Við höfum bent fólki á að hafa samband við Alskil um skiptingu á greiðslum sem og óskum um frestingu á …