Jón Þór sækist ekki eftir endurkjöri – formannsskipti framundan
Jón Þór Ólason, formaður SVFR frá árinu 2018, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundi félagsins þann 23. febrúar næstkomandi. Nýr formaður mun því taka við félaginu að loknum fundinum, Ragnheiður Thorsteinsson sem ein skilaði inn framboði áður en frestur rann út. Formannstíð Jóns Þórs hefur sannarlega verið SVFR til góðs. Við …
Lesa meira Jón Þór sækist ekki eftir endurkjöri – formannsskipti framundan