Forskot á sæluna fyrir félagsmenn áður en vefsalan opnar
Nú er farið að styttast í næsta veiðitímabil og enn er nóg til að frábærum veiðileyfum en flest þessara holla hafa komið til baka í endursölu eftir úthlutun. Fyrir þá sem enn leita að draumahollinu í laxveiði má nefna að við eigum mjög góð holl í Haukadalsá, Sandá, Flekkudalsá, Gljúfurá, Laugardalsá og Miðaá. Einnig eigum …
Lesa meira Forskot á sæluna fyrir félagsmenn áður en vefsalan opnar