Stórlaxaopnun í Langá!
Langá á Mýrum opnaði fyrir veiði í morgun. Margir fiskar eru gengnir í ána og hafa þeir sést á víð og dreif. Um síðustu helgi voru þegar gengnir 15 fiskar upp á fjall þannig að fiskur hefur dreift sér víða. Á sama tíma í fyrra var enginn fiskur kominn upp á fjall. Þrátt fyrir vatnleysi …