Vikulegar veiðitölur
Síðustu vikuna hafa flestar laxveiðiár stangaveiðifélagsins hafa opnað, fyrstu tölur eru þokkalegar og erum við bjartsýn á sumarið. Það eru allar líkur á því að enginn regndans verður stiginn í sumar þar sem snjóstaðan í fjöllum hefur ekki verið eins mikil í mörg ár. Langá byrjar ágætlega og í fyrradag voru komnir 247 laxar upp …