By admin

Vikulegar veiðitölur

Síðustu vikuna hafa flestar laxveiðiár stangaveiðifélagsins hafa opnað, fyrstu tölur eru þokkalegar og erum við bjartsýn á sumarið. Það eru allar líkur á því að enginn regndans verður stiginn í sumar þar sem snjóstaðan í fjöllum hefur ekki verið eins mikil í mörg ár. Langá byrjar ágætlega og í fyrradag voru komnir 247 laxar upp …

Lesa meira Vikulegar veiðitölur

By admin

107cm hrygna í Laugardalsá!

Fiskur er farinn að ganga upp Laugardalsá í þokkalegu magni og fyrir fimm dögum fór 107cm hrygna upp teljarann. Eins og sést á myndinni er fiskurinn gríðarlega þykkur og það verður áhugavert að sjá hver nær henni, samkvæmt kvarðanum varðandi stærð á löxum ætti þessi hrygna að vera 12.1 kíló! Vatnsleysi verður ekki vandamál í …

Lesa meira 107cm hrygna í Laugardalsá!

By admin

Líflegt í Laxárdal

Félagarnir Ægir Jónas og Stefán Einar voru við veiðar í Laxárdal dagana 20-22 júní og gerðu góða veiði. „Áin var hlý og við sáum fiska á flestum stöðum, það var glampandi sól til að byrja með en þegar það dróg fyrir sólu fóru hlutirnir að gerast. Við fengum 8 fiska og erum hæstánægðir með það.“ …

Lesa meira Líflegt í Laxárdal

By admin

Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!

Við heyrðum í Sigurði Má fiskifræðingi sem opnaði teljarann við Skuggafoss fyrir fjórum dögum. Kíkt var á hann í gærkvöldi og voru þá 10 stórlaxar gengir í gegn og 1 smálax á þessum fáeinu dögum. Miðað við þessar fréttir að það má vel áætla að göngur eru hafnar í ánna sem er óvenju snemmt þetta …

Lesa meira Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!

By admin

Hreinsun Elliðaánna verður fimmtudaginn 11. júní

Hin árlega hreinsun Elliðaánna sem er viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 11. júní nk. Hreinsunarverkefnið verður gangsett við veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00. Árnefnd Elliðaánna annast skipulagningu og utanumhald þessa verkefnis og er þess vænst að félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og aðrir velunnarar Elliðaánna taki þátt í þessu verkefni. Gert er ráð …

Lesa meira Hreinsun Elliðaánna verður fimmtudaginn 11. júní

By admin

Hægt að nýta gjafabréfið til og með 31. maí!

Við þökkum félagsmönnum fyrir frábærar viðtökur á nýtingu gjafabréfsins sem hver félagi getur nýtt upp í kaup á veiðileyfum. Við höfum því ákveðið að framlengja tímann  til að nýta gjafabréfið til og með 31. maí. Einnig geta aðrir veiðimenn gerst félagar án inntökugjalds og nýtt sér gjafabréfið áfram til sama tíma. Með veiðikveðju, Skrifstofa SVFR. …

Lesa meira Hægt að nýta gjafabréfið til og með 31. maí!

By admin

Laxá í Laxárdal – Sjálfsmennska í júní!

Vegna COVID tengdra forfalla veiðimanna búsettra erlendis bjóðum við í júní uppá sjálfsmennsku í Laxá í Laxárdal. Þetta er einstakt tækifæri fyrir veiðimenn til að fara á eitt besta urriðasvæði í heimi í sjálfsmennsku. Þeir sem kjósa að gista í húsinu greiða aðeins kr. 5.000 á dag pr. mann fyrir uppábúið rúm við komu. Veiðimenn …

Lesa meira Laxá í Laxárdal – Sjálfsmennska í júní!

By admin

ATH: Lokafrestur á umsóknum “Barnadaga í Elliðaánum” er til 19.maí

Frestur til umsókna á barna- og unglingadögum Elliðaáa er að miðnætti þriðjudagsins 19.maí. Um að gera sækja um og kynna æskunni fyrir perlu Reykjavíkur. Dagarnir sem um ræðir eru 5 hálfir dagar í boði fyrir hámark 15 börn og unglinga í hverju holli, fyrstur kemur fyrstur fær. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja um fyrir hönd barna …

Lesa meira ATH: Lokafrestur á umsóknum “Barnadaga í Elliðaánum” er til 19.maí

By admin

Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!

Veiðistaðakynning verður haldin sunnudaginn 17.maí í Soginu í landi Bíldsfells. Þetta magnaða bleikju – og laxasvæði á sína mögnuðu punkta og mun Karl Lúðvíksson leiðsögumaður fara með fólk um svæðið og afhjúpa alla leyndardóma svæðisins. Þarna gefst fólki tækifæri á að læra meira um þetta margrómaða svæði sem er þó leyndardómur og óvissa fyrir marga. …

Lesa meira Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!