Vel heppnað fræðslukvöld!
Í gærkvöldi fór fram fræðslukvöld á vegum fræðslunefndar SVFR. Tómas Za frá Veiðihorninu mætti og fór yfir viðhald veiðibúnaðar með áherslu á hvernig umhirðu skal háttað jafnt fyrir veiðitíma, yfir veiðitímann og í lok veiðitímans. Margir veiðimenn lögðu leið sína í dalinn og þrifu línur og hlustuðu á heilræði frá Tómasi. Við þökkum þeim veiðimönnum …