By Hjörleifur Steinarsson

Lokað vegna flutninga!

Mánudaginn 29.1 og þriðjudaginn 30.1 verður skrifstofa SVFR  á Rafstöðvarvegi 8 lokuð vegna flutninga. Við erum að fara að flytja á Suðurlandsbraut 54 og stefnum á að opna þar miðvikudaginn 31.1 kl 8:00 stundvíslega, við hlökkum til að taka á móti félagsmönnum í nýju húsakynnunum. Hægt er að senda okkur tölvupóst á svfr@svfr.is og einnig …

Lesa meira Lokað vegna flutninga!

By Hjörleifur Steinarsson

Fræðslunefnd SVFR

Fjölgun í Fræðslunefnd SVFR Fræðslunefnd SVFR hefur verið að vaxa og styrkjast síðustu ár eins og félagsmenn hafa vonandi orðið varir við.  Framundan eru skemmtilegir viðburðir á vegum félagsins og því auglýsum við eftir öflugu og áhugasömu fólki til að taka þátt í þessu frábæra starfi með okkur. Ætlunin er að fjölga um 4 aðila í …

Lesa meira Fræðslunefnd SVFR

By Hjörleifur Steinarsson

Uppskeruhátíð SVFR 13.okt

Uppskeruhátíð SVFR verður haldin föstudaginn 13. október í Rafveituheimilinu Rafstöðvarvegi. Farið verður yfir veiðitímabilið og ætlum við að eiga skemmtilega kvöldstund saman, fjörið byrjar kl 18:00 og stendur fram eftir kvöldi. Dóri DNA verður með uppistand, Búllubíllinn á planinu með úrvals hamborgara , tilboð á barnum og Happahylurinn verður á sínum stað. Skemmtilegasta veiðimyndin 2023 …

Lesa meira Uppskeruhátíð SVFR 13.okt

By Hjörleifur Steinarsson

Endurúthlutun veiðisvæða 2024

Góðan daginn. SVFR vill minna félagsmenn og aðra viðskiptavini á að frestur til að sækja um endurbókun á völdum ársvæðum rennur út 1.okt. Ársvæðin sem eru í endurbókun fyrir árið 2024 eru: Langá Sandá Haukadalsá 30.6 – 1.9 Miðá Laugardalsá Flekkudalsá Laxá í Mývatnssveit Laxá í Laxárdal Langá efsta svæði Hér er linkur á endurbókun: …

Lesa meira Endurúthlutun veiðisvæða 2024

By Hjörleifur Steinarsson

Perlan í Þistilfirði

Árnefnd Sandár lokaði ánni um liðna helgi, samkvæmt  venju fóru menn til veiða þegar færi gafst á milli verkefna og vinnu við frágang. Vel hefur gengið í Sandá í sumar og veiddust í henni 336 laxar, meðal lengd veiddra laxa var 72cm og var 99% veiddra laxa sleppt aftur. 7 Hnúðlaxar voru skráðir í Sandá …

Lesa meira Perlan í Þistilfirði

By Hjörleifur Steinarsson

Fréttir af ársvæðum

Það er aðeins að færast líf í árnar eftir rigningar  síðustu daga. Holl sem lauk veiðum 4. sept í Gljúfurá landaði 16 löxum og þó nokkrum silungum, mikið líf í ánni og laxinn byrjaður að dreifa sér um ána. Haukadalsáin er heldur betur búin að hrökkva í gang, hollið sem var við veiðar 5-7.sept var …

Lesa meira Fréttir af ársvæðum

By Hjörleifur Steinarsson

Tröll í Djúpinu

Það var sannkallaður höfðingi sem renndi sér í gegnum teljarann í Laugardalsá fyrir 2 vikum. 103 cm hængur gerði sig heimankominn, sjá meðfylgjandi klippu úr teljara. Annars virðist vera að færast eitthvað líf í Laugardalsána, 21 lax í gegnum teljara í gær og reytingur dagana þar á undan. Vonandi að veiðimenn sem eru á leiðinni …

Lesa meira Tröll í Djúpinu