Mikið fjör í Miðá í Dölum
Það hefur heldur betur kviknað á Miðá eftir að haustrigningarnar fóru að herja á okkur. Hollið sem klárar á hádegi í dag landaði 9 löxum í gær, hollin á undan hafa einnig verið að gera flotta veiði. Það eru komnir 48 laxar á land það sem af er september, þess má geta að allan september …