Áramótasprenging í umsóknum um veiðileyfi
Gífurleg aukning varð milli ára á umsóknum um veiðileyfi hjá SVFR eða um 40%. Hugsanlega hefur umsóknartímabilið, sem stóð frá 10. desember til áramóta, hentað félagsmönnum betur en áður þegar umsóknartímabilið var fyrr í desember og margir uppteknir í jólastressi. Þó er vert að taka fram að nýjum félagsmönnum fjölgaði ört í nóvember og desember …