Ragnheiður sjálfkjörin í sæti formanns.
Nú þegar framboðsfrestur er runnin út er ljóst að sjálfkjörið er í sæti formanns en Ragnheiður Thorsteinsson (#428) bauð sig fram til áframhaldandi starfa í sæti formanns. Hér má sjá framboðsræðu hennar.
Þrír í framboði um þrjú stjórnarsæti.
Lögum samkvæmt stendur til að kjósa þrjá stjórnarmenn til næstu tveggja ára á aðalfundinum 27. febrúar. Núverandi stjórnarmenn, Brynja Gunnarsdóttir, Dögg Hjaltalín og Helga Jónsdóttir bjóða sig fram til endurkjörs og eru því sjálfkjörnar. Kjörnefnd hefur hafið störf og mun staðfesta lögmæti framboðanna.
Hér má sjá framboðskynningar sem eru klárar í starfsrófsröð:
Brynja Gunnarsdóttir #466
Dögg Hjaltalín #1603
Helga Jónsdóttir #1915
Sjálfkjörið er einnig til fulltrúaráðs, en þar gáfu þeir fimm aðilar sem voru í endurkjöri kost á sér til endurkjörs.
Þeir eru:
Elín Ingólfsdóttir #1156
Engar lagabreytingatillögur bárust fyrir komandi aðalfund.
Með kveðju,
SVFR