MAX LAX – laxveiðinámskeið
Laxveiðin virðist oft vonlaus þegar hún er erfið á annað borð. En svo þarf ekki að vera ! Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja ná betri árangri í sinni laxveiði. Farið er yfir allar helstu veiðiaðferðir, skipulag við veiðar, búnað, mismunandi aðstæður, flugur, hvernig best er að þreyta fisk og fleira með það að …