By SVFR ritstjórn

Gleðilega hátíð

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Yfir hátíðarnar verður skrifstofan lokuð á Þorláksmessu, annan í jólum sem og föstudaginn 30. desember.

Lesa meira Gleðilega hátíð

By Sigurþór Gunnlaugsson

Úthlutun 2023 – umsóknarfrestur framlengdur

Úthlutun 2023 fór af stað 7. desember sl. og hefur metfjöldi umsókna borist. Fyrir þá félagsmenn sem ekki hafa fundið sér stund í önnum dagsins til að skrá umsókn(ir) hefur stjórn félagsins ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn til miðnættis 21. desember nk. Við hvetjum félagsmenn eindregið til að finna sér stund milli stríða, fyrr en seinna …

Lesa meira Úthlutun 2023 – umsóknarfrestur framlengdur

By SVFR ritstjórn

Úthlutun í fullum gangi!

Úthlutun fyrir 2023 hófst með látum 7. desember sl. og er enn í fullum gangi. Mikill fjöldi umsókna hefur borist nú þegar og á sama tíma hafa margir nýir félagsmenn bæst í hópinn og bjóðum við þá velkomna í klúbbinn. Þó enn sé nægur tími til stefnu hvetjum við félagsmenn eindregið til að finna sér …

Lesa meira Úthlutun í fullum gangi!

By Ingimundur Bergsson

Hnýtingakvöld 29. nóvember

Næsta hnýtingakvöld er þriðjudaginn 29. nóvember milli 19:30-22 í höfuðstöðvum SVFR að Rafstöðvarvegi 14. Gert er ráð fyrir að hnýtarar mæti með sínar græjur til að hnýta sínar tröllafiskaflugur. Moppuflugan verður væntanlega á dagskrá fyrir þá sem vilja læra að hnýta hana. Skráning fer fram hér:  https://fb.me/e/2loLKDfq2 Með kveðju, Helga Gísladóttir, viðburðarstjóri SVFR

Lesa meira Hnýtingakvöld 29. nóvember

By Ingimundur Bergsson

Breytingar á skrifstofu SVFR

Árni Kristinn Skúlason hefur lokið störfum á skrifstofu SVFR og um leið og við óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi viljum við þakka honum fyrir vel unnin störf.  Margir eiga eflaust eftir að sakna þess að leita í hans smiðju. Einnig viljum við nota tækifærið og kynna til leiks nýjan starfsmann, Hjörleif Steinarsson, en hann …

Lesa meira Breytingar á skrifstofu SVFR

By SVFR ritstjórn

Fyrsta opna hús vetrarins 17. nóv!

Þá er komið að fyrsta opna húsi vetrarins! Opið hús 17. nóvember kl. 20.00 í Ölveri, Glæsibæ. Gerum upp síðasta tímabil og hefjum undirbúning fyrir það næsta. Á dagskrá kvöldsins er meðal annars: Ávarp formanns Kynning á vetrarstarfinu Myndaverðlaun* Hjörtur frá Stoðtækjum kynnir það nýjasta frá Patagonia og stútfullur happahylur er á sínum stað. Skráning …

Lesa meira Fyrsta opna hús vetrarins 17. nóv!

By SVFR ritstjórn

Fréttir varðandi urriðasvæðin fyrir norðan

Laxá á sérstakan stað í hjarta margra veiðimanna og er það fastur liður fyrir marga að fara norður í paradísina, sumir segja að þetta sé besta urriða veiðisvæði í heiminum. SVFR skrifaði nýlega undir nýjan samning við veiðifélagið sem ber að fagna. Með nýjum samning koma nokkrar breytingar en veitt verður á 12 stangir í …

Lesa meira Fréttir varðandi urriðasvæðin fyrir norðan