Laxá – lífríki og saga mannlífs og veiða
Út er komin glæsileg bók um urriðasvæðin í Laxá, Laxárdal og Mývatnssveit. Virkilega eigulegur gripur fyrir alla unnendur svæðanna. Bókin fæst í forsölu fyrir félagsmenn í SVFR en nánari upplýsingar má finna í fréttatilkynningunni hér fyrir neðan. Forsala á bókinni til félaga í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, Stangaveiðifélagi Akureyrar og Ármönnum verður 1. – 21. nóvember á …