Takk fyrir komuna!
Síðasta Opna hús vetrarins fór fram föstudagskvöldið 4. maí síðastliðinn. Við erum himinlifandi með frábæra mætingu og langar að þakka sérstaklega þeim sem komu og fyrir þá sem ekki sáu sér fært að mæta að fara aðeins yfir hvað þar fór fram. Formaður SVFR, Jón Þór Ólason, flutti stutta ræðu um mikilvægi félagsskaparins og að …