Veiðimaðurinn er kominn út
Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir jólin. Sól fer senn hækkandi á lofti og biðin eftir baráttu við spræka fiska styttist með hverjum deginum. Efni Veiðimannsins er fjölbreytt að vanda en í blaðinu er m.a. veiðistaðalýsing á Laugardalsá sem SVFR tryggði …