Vika í árshátíð SVFR
Nú er bara rétt rúm vika í árshátíð SVFR 2019 og fer hver að verða síðastur í að næla sér í miða. 80 ára afmæli félagsins verður á föstudeginum 17. maí, en þann dag verður afmælishátíð í Elliðaárdalnum. Laugardaginn 18. maí verður sjálf árshátíð félagsins. Salurinn opnar klukkan 19:00 og borðhald hefst klukkan 20:00 og dansiball með Ingó og Veðurguðunum hefst svo klukkan 22:30 Eins …