By admin

Sigurþór nýr framkvæmdastjóri SVFR

Sigurþór Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SVFR. Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum vikum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. Á fimmta tug umsókna bárust um starfið og í hópi umsækjenda voru margir hæfir kandidatar. Sigurþór er viðskiptafræðimenntaður og með MBA gráðu frá Háskólanum …

Lesa meira Sigurþór nýr framkvæmdastjóri SVFR

By admin

Árshátíð SVFR – lokaútkall!

LOKAÚTKALL! Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á Árshátið SVFR sem haldin verður í Súlnasal, laugardaginn 18.maí n.k. Frábær matseðill, flott skemmtiatriði. Eurovision stemming í hliðarsal. Herlegheitin hefjast klukkan 19:00 og eru allir velkomnir! Hægt að kaupa í vefsölu og sækja miðana til okkar eða fá afhenta á Sögu. Frábær skemmtun …

Lesa meira Árshátíð SVFR – lokaútkall!

By admin

Vika í árshátíð SVFR

Nú er bara rétt rúm vika í árshátíð SVFR 2019 og fer hver að verða síðastur í að næla sér í miða. 80 ára afmæli félagsins verður á föstudeginum 17. maí, en þann dag verður afmælishátíð í Elliðaárdalnum. Laugardaginn 18. maí verður sjálf árshátíð félagsins. Salurinn opnar klukkan 19:00 og borðhald hefst klukkan 20:00 og dansiball með Ingó og Veðurguðunum hefst svo klukkan 22:30 Eins …

Lesa meira Vika í árshátíð SVFR

By admin

Samningur um urriðaparadís framlengdur

Urriðasvæðin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal verða í umsjá Stangaveiðifélags Reykjavíkur næstu árin, samkvæmt nýjum samningi milli SVFR og Veiðifélags Laxár og Krákár. SVFR hefur haft umsjón með þessum ótrúlegu veiðisvæðum í 10 ár og samstarfið hefur gengið frábærlega. Aðdáendahópur svæðanna hefur stækkað jafnt og þétt, enda er veiðisvæðið magnað og geymir hundruð – …

Lesa meira Samningur um urriðaparadís framlengdur

By admin

Hvernig á að veiða urriða á Þingvöllum?

SVFR í samstarfi við Þorstein Stefánsson, ætla að blása til sannkallaðrar urriða veiði veislu á Þingvöllum 11. og 12. maí. Þorsteinn Stefánsson og nokkrir vel valdir urriða veiðimenn verða með kennslu í hvernig á að bera sig að í því að veiða risavaxna urriða á Þingvöllum. Dagskráin er eftirfarandi: 11. maí klukkan 18:00 í höfuðstöðvum …

Lesa meira Hvernig á að veiða urriða á Þingvöllum?

By admin

Afmælisfluga SVFR

Nú fer hver að verða síðastur að skila inn afmælisflugu SVFR, en hún verður einkennisfluga félagsins fyrir komandi veiðitímabil. Þemað verður 80 ára afmæli félagsins og verður vinningsflugunum gert hátt undir höfði í næsta Veiðimanni. Félagsmenn eru hvattir til þess að setjast niður við hnýtingargræjurnar og hnýta eina laxaflugu og eina silungaflugu og senda hana …

Lesa meira Afmælisfluga SVFR

By admin

Fluguveiðiskóli SVFR og Langár á Mýrum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að endurvekja Fluguveiðiskólann við Langá, sem starfræktur var um árabil og naut mikilla vinsælda. Hilmar Þór Jónsson flugukastkennari FFF er skólastjóri skólans og með honum verða reyndir leiðsögumenn og kastkennarar. Skólinn hentar jafnt fyrir lengra komna sem byrjendur í fluguveiði. Farið verður yfir grunninn í fluguköstum, veiðiaðferðir, tækni og nálgun við …

Lesa meira Fluguveiðiskóli SVFR og Langár á Mýrum

By admin

Vordagskrá SVFR

Nú er vordagskrá SVFR klár og kennir þar ýmissa grasa. Dagskránni verður ýtt úr vör núna á miðvikudaginn næstkomandi með Flugukvöldi í dalnum, þar sem fyrstu handtökin verða kennd og strax daginn eftir verður farið í það að kenna hvernig á að hnýta Hauginn. Bæði þessi kvöld verða haldin í húsnæði SVFR á Rafstöðvarvegi og …

Lesa meira Vordagskrá SVFR

By admin

Vetrarveiðar við Varmá

Við fengum skemmtilega frásögn frá Steingrími Sævarri sem var við veiðar í Varmá opnunardaginn í gær, við gefum Steingrími orðið: “Varmá opnaði venju samkvæmt með glæsibrag þann 1. apríl og í ár ákváðu veðurguðirnir að hafa vetrarveiðar.  Það kyngdi niður snjó aðfaranótt fyrsta veiðidags og við félagarnir sem áttum að hefja veiðar kl. 08:00 vorum …

Lesa meira Vetrarveiðar við Varmá

By admin

Biðin á enda

Stangveiðitímabilið hófst nú í morgun 1. apríl í Varmá og Þorleifslæk og hófst veiðin nú klukkan 8:00. Það snjóar hraustlega á veiðimenn sem hófu veiði í morgun og við bíðum átekta eftir fréttum af aflabrögðum en vanir menn eru við bakkann og ættu þeir ekki að láta smá snjókomu koma niður á veiðinni. Samkvæmt veðurspánni …

Lesa meira Biðin á enda