Fín veiði í Bíldsfelli og veiðileyfi á tilboði.
Emil Gústafsson var við veiðar í Bíldsfelli og lauk veiðum í gær ásamt félaga sínum. Saman fengu þeir 6 laxa og misstu 3 á einum degi. Stærsti fiskurinn var 84 cm. Einn fiskur veiddist milli Garða og restin fékkst á Neðsta horni. Höfum heyrt af fiskum síðustu daga sem hafa veiðst í Sakkarhólma, Neðri og …