Sigurþór nýr framkvæmdastjóri SVFR
Sigurþór Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SVFR. Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum vikum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. Á fimmta tug umsókna bárust um starfið og í hópi umsækjenda voru margir hæfir kandidatar. Sigurþór er viðskiptafræðimenntaður og með MBA gráðu frá Háskólanum …