Mývatnssveitin fer vel af stað!
Veiðitímabilið í Laxá í Mývatnssveit hófst með hálfgerðu kuldakasti þar sem bæði fraus í lykkjum og snjóaði. Þrátt fyrir kulda í lofti tók urriðinn grimmt og eru veiðimenn í fyrstu hollunum mjög ánægðir með aflabrögð og þá sérstaklega meðalþyngd fiska. Það var hvít jörð sem tók á móti veiðimönnum þegar áin opnaði fyrir veiði en …