Sýndarferðalag í Flekkudalsá
Veiðimenn sem ætla í Flekkudalsá hafa heldur betur ástæðu til að gleðjast því nú er hægt að fara í magnað sýndarferðalag um ána með veiðistaðalýsingum. Það er Einar Rafnsson sem á heiðurinn af þessu byltingakennda formi og sendum við honum okkar bestu þakkir með von um að þetta sé bara byrjunin! Hér að neðan getur …