Veiðisýning í Elliðaánum
Lærðu að veiða neðra svæðið í Elliðaánum með Ásgeiri Heiðari! Þriðjudaginn 27.6 kl. 8.00 munum við blása til veiðisýningar sem hefst við Breiðuna sem er við brýrnar á neðsta svæðinu í Elliðaánum. Þá mun Ásgeir Heiðar sýna áhugasömum hvernig hann veiðir m.a. Breiðuna og fleiri staði á neðra svæði Elliðánna. Ekki liggur fyrir hversu lengi …