Síðustu lausu leyfin.
Ótrúlegt en satt þá er haustið komið og árnar farnar að loka hver eftir annari, ennþá eru laus veiðileyfi á ársvæðum SVFR og hér er listi yfir þau. Gljúfurá í Borgarfirði – Þrjár stangir í sjálfsmennsku, áin er þekkt fyrir frábæra haustveiði og það er mikið af fiski á svæðinu. 24-26 september // 368.400kr fyrir …