Veiðimaðurinn sumarblað
Sumarblað Veiðimannsins Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er nú kominn úr prentun og farinn í dreifingu til félagsmanna, sem munu fá ritið á næstu dögum. SVFR fagnar 85 ára afmæli í ár en félagið var, eins og mörgum félagsmönnum er kunnugt, stofnað 17. maí árið 1939. Af því tilefni er viðtal við Jón Hermannsson, sem er …