By Hjörleifur Steinarsson

Veiðimaðurinn sumarblað

Sumarblað Veiðimannsins Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er nú kominn úr prentun og farinn í dreifingu til félagsmanna, sem munu fá ritið á næstu dögum. SVFR fagnar 85 ára afmæli í ár en félagið var, eins og mörgum félagsmönnum er kunnugt, stofnað 17. maí árið 1939. Af því tilefni er viðtal við Jón Hermannsson, sem er …

Lesa meira Veiðimaðurinn sumarblað

By Hjörleifur Steinarsson

Kvennanefnd óskar eftir liðsauka.

Kvennanefnd auglýsir eftir nýjum konum í nefndina. Hlutverk nefndarkvenna er að undirbúa og skipuleggja fundi þar sem leitast skal við að efla tengsl veiðikvenna, hafa fræðslu, fyrirlestra og umræður tengdar veiði. Árleg verkefni eru t.d. undirbúningur veiðiferðar, opin hús og kastæfingar. Áhugasömum konum er bent á að fylla út umsókn á síðu SVFR, sjá hér …

Lesa meira Kvennanefnd óskar eftir liðsauka.

By Hjörleifur Steinarsson

Vorboðarnir ljúfu

Það er óhætt að segja að á eftir lóunni þá séu árnefndir SVFR skýrt merki um að vorið sé á næsta leyti. Nú eru nefndirnar að vakna úr vetrardvalanum og farnar að huga að því að gera svæðin tilbúin fyrir veiðimenn. Við tókum hús á 2 árnefndum sem eru komnar á fullt, árnefnd Gljúfurár vinnur …

Lesa meira Vorboðarnir ljúfu

By Hjörleifur Steinarsson

Kastað til bata um Hvítasunnuhelgina.

Um Hvítasunnuhelgina var hin árlega ferð í Langá á Mýrum undir formerkjum verkefnisins „Kastað til bata“. Verkefnið er endurhæfingarverkefni á vegum Krabbameinsfélagsins, Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, og styrktaraðilum. Stangveiðifélag Reykjavíkur er stoltur styrktaraðili verkefnisins og Kvennanefnd SVFR kemur að þátttöku fyrir hönd félagsins. Verkefnið hefur verið haldið frá árinu 2010 og byggt á bandarískri fyrirmynd „Casting for recovery“ og er hugsað sem endurhæfing fyrir konur …

Lesa meira Kastað til bata um Hvítasunnuhelgina.

By Ingimundur Bergsson

SVFR 85 ÁRA Í DAG!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára í dag og óskum við félagsmönnum til hamingju með áfangann. Í tilefni dagsins bjóðum við til fögnuðar í Akóges salnum við Lágmúla 4 kl. 19:30 og vonumst við til að sjá sem flesta. Einnig munum við í tilefni dagsins kynna verkefnið Spekingarnir spjalla sem búið er að dusta rykið af …

Lesa meira SVFR 85 ÁRA Í DAG!

By Ingimundur Bergsson

SVFR 85 ára – opið hús!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður 85 ára þann 17. maí n.k. en félagið var stofnað á þeim degi árið 1939.  Við ætlum að halda upp á afmælið með opnu húsi í Akóges salnum Lágmúla 4, kl. 19.30. Það verður nóg um að vera en hlekkur á FB viðburðinn má finna hér:   Sjáumst! Viðburðarnefnd og stjórn SVFR …

Lesa meira SVFR 85 ára – opið hús!

By Hjörleifur Steinarsson

Barna og unglingastarf SVFR með veiðidaga

Vorveiði barna- og unglingastarfsins   Það var heldur betur líf og fjör um síðustu helgi í vorveiði Barna-og unglingastarfsins í Leirvogsá og Korpu. Mættir voru ungir og efnilegir veiðimenn sem sveifluðu rykinu af stöngunum sínum eftir langa vetrarlegu. Jákvæðnin og gleðin var við völd og flestir að veiða árnar í fyrsta skipti. Veðrið var með …

Lesa meira Barna og unglingastarf SVFR með veiðidaga

By Hjörleifur Steinarsson

Flugukastnámskeið með Klaus Frimor

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu í maí bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna. Kennari verður einn fremsti flugukastkennari í heimi, Klaus Frimor. Klaus hefur síðustu áratugi starfað sem aðalhönnuður hjá Loop Tackle og Guideline þar sem hann hefur hannað, prófað og þróað flugustangir og flugulínur. Að auki hefur hann verið leiðsögumaður víðsvegar …

Lesa meira Flugukastnámskeið með Klaus Frimor

By Hjörleifur Steinarsson

Barna-og ungmennadagar 2024, skráning hefst kl.12:00 miðvikudaginn 8 maí!

Á miðvikudaginn, 8. maí klukkan tólf á hádegi, opnum við fyrir skráningu á barna- og ungmennadaga 2024. Um er að ræða tvo sunnudaga, annars vegar 7. júlí og hins vegar 11. ágúst, þar sem veitt er bæði fyrir og eftir hádegi og verða 16 pláss í boði á hverri vakt eða 64 í heildina. Reglan …

Lesa meira Barna-og ungmennadagar 2024, skráning hefst kl.12:00 miðvikudaginn 8 maí!