Umsóknarfresti lýkur á miðnætti 31. desember
Nú fer hver að verða síðastur að sækja um í úthlutuninni en umsóknarfresti lýkur á miðnætti annað kvöld – 31. desember. Við hvetjum þá sem ekki eru búnir að sækja um að drífa í því við fyrsta tækifæri. Starfsfólk skrifstofu verður félagsmönnum til halds og trausts í dag, 30. desember, en hægt er að ná …