Jólablað Veiðimannsins 2024
Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er nú kominn úr prentun og farinn í dreifingu til félagsmanna. Blaðið er fjölbreytt að vanda. Má þar nefna umfjöllun um Vatnsdalsá í Vatnsfirði en eins og margir vita hefur SVFR gert samning um sölu veiðileyfa í ána næsta sumar. „Skýrsla staðarhaldara í Langá” er einkar fróðleg lesning eftir Kristján Friðriksson, sem …