SVFR 85 ÁRA Í DAG!
Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára í dag og óskum við félagsmönnum til hamingju með áfangann. Í tilefni dagsins bjóðum við til fögnuðar í Akóges salnum við Lágmúla 4 kl. 19:30 og vonumst við til að sjá sem flesta. Einnig munum við í tilefni dagsins kynna verkefnið Spekingarnir spjalla sem búið er að dusta rykið af …