By Ingimundur Bergsson

Laxá – lífríki og saga mannlífs og veiða

Út er komin glæsileg bók um urriðasvæðin í Laxá, Laxárdal og Mývatnssveit. Virkilega eigulegur gripur fyrir alla unnendur svæðanna.  Bókin fæst í forsölu fyrir félagsmenn í SVFR en nánari upplýsingar má finna í fréttatilkynningunni hér fyrir neðan. Forsala á bókinni til félaga í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, Stangaveiðifélagi Akureyrar og Ármönnum verður 1. – 21. nóvember á …

Lesa meira Laxá – lífríki og saga mannlífs og veiða

By Ingimundur Bergsson

Vatnsdalsá í Vatnsfirði bætist í hópinn!

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Vatnsdalsá í Vatnsfirði verður í boði fyrir félagsmenn SVFR næstu árin en skrifað var undir samning við Flugu og net ehf. í vikunni. Vatnsdalsá í Vatnsfirði er lítil tveggja stanga á sem býður upp á bæði lax- og bleikjuveiði á frábæru verði en stangardagurinn mun kosta á …

Lesa meira Vatnsdalsá í Vatnsfirði bætist í hópinn!

By Ingimundur Bergsson

Haukadalsá í sjálfsmennsku á sértilboði næstu daga!

Við eigum laus þrjú samliggjandi holl í Haukadalsá, tvö tveggja daga og eitt þriggja daga holl, og höfum ákveðið að bjóða félagsmönnum að kaupa þessa daga í sjálfsmennsku. Um er að ræða blönduð holl þannig að hægt er að kaupa stakar stangir. Mikið af fiski er í ánni þessa dagana, flott vatn og veiði búin …

Lesa meira Haukadalsá í sjálfsmennsku á sértilboði næstu daga!

By Ingimundur Bergsson

SVFR 85 ÁRA Í DAG!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára í dag og óskum við félagsmönnum til hamingju með áfangann. Í tilefni dagsins bjóðum við til fögnuðar í Akóges salnum við Lágmúla 4 kl. 19:30 og vonumst við til að sjá sem flesta. Einnig munum við í tilefni dagsins kynna verkefnið Spekingarnir spjalla sem búið er að dusta rykið af …

Lesa meira SVFR 85 ÁRA Í DAG!

By Ingimundur Bergsson

SVFR 85 ára – opið hús!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður 85 ára þann 17. maí n.k. en félagið var stofnað á þeim degi árið 1939.  Við ætlum að halda upp á afmælið með opnu húsi í Akóges salnum Lágmúla 4, kl. 19.30. Það verður nóg um að vera en hlekkur á FB viðburðinn má finna hér:   Sjáumst! Viðburðarnefnd og stjórn SVFR …

Lesa meira SVFR 85 ára – opið hús!

By Ingimundur Bergsson

Opið hús á föstudaginn!

Opið hús í Akóges salnum. Skemmtinefnd heldur opið hús föstudaginn 19. apríl n.k. í Akóges salnum Lágmúla 4. Húsið opnar kl. 19.30.  Sigurður Skúli Bárðarson kynnir Gljúfurá fyrir gestum en hann þekkir ána betur en flestir enda veitt þar í áratugi auk þess að vera formaður árnefndar.  Ingimundur Bergsson mun einnig halda létta kynningu um …

Lesa meira Opið hús á föstudaginn!

By Ingimundur Bergsson

Opið hús á föstudaginn!

Opið hús í Víkingsheimilinu Skemmtinefnd heldur opið hús föstudaginn 22. mars n.k. í Víkingsheimilinu, Traðalandi 1. Húsið opnar kl. 19.30.  Ólafur Finnbogason fyrrum staðarhaldari og leiðsögumaður og Karl Magnús Gunnarsson leiðsögumaður kynna leyndardóma Langár. Einnig verður farið í Veiðikviss og happahylurinn verður að sjálfsögðu stútfullur að vanda. Dagskrá: Veiðikviss Leyndardómar Langá – Ólafur Finnbogason & …

Lesa meira Opið hús á föstudaginn!

By Ingimundur Bergsson

Kristján Friðriksson verður staðarhaldari og veiðivörður við Langá

SVFR hefur samið við Kristján Friðriksson um að taka að sér staðarhald og veiðivörslu í Langá á komandi sumri.  Hann mun því taka á móti veiðimönnum í Langá, sjá um skiptingar og fylgjast með að allt sé eins og það á að vera við Langá næsta sumar. Kristján hefur verið viðloðandi stangaveiðina síðustu áratugi og …

Lesa meira Kristján Friðriksson verður staðarhaldari og veiðivörður við Langá