By admin

Sog – Skýrsla árnefndar

Við höfum fengið til okkar skýrslu árnefndar úr Soginu fyrir sumarið 2017. Það er óhætt að segja að skýrslan er ekki mjög jákvæð þó hún sé vel unnin. Ef við byrjum á Bíldsfells svæðinu þá veiddust þar samtals 64 laxar, þ.e.a.s. Atlantshafslaxar. Það er minnsta veiði á svæðinu um árabil og ljóst er að aðgerða …

Lesa meira Sog – Skýrsla árnefndar

By admin

Ótrúleg opnun Langár

Í Langá á Mýrum, eins og víða annars staðar, er það venjan að opnunarhollið veiði í 2,5 daga, heilan dag 21. og 22. júní og til hádegis 23. júní. Opnunarhollið lauk því veiðum á hádegi í dag og samtals voru landað 67 löxum, sem samkvæmt staðarhaldara er nýtt met. Mikið af laxi er genginn í …

Lesa meira Ótrúleg opnun Langár