Langar þig í árnefnd Elliðaánna?
SVFR auglýsir eftir fólki í árnefnd Elliðaánna, sem skipuð verður á næstunni. Viðbúið er að margir félagsmenn muni bjóða fram sína starfskrafta, enda eru Elliðaárnar heimavöllur SVFR og einstök laxveiðiperla á heimsvísu. Áhugasamir geta sent inn umsókn hér https://web.svfr.is/oldweb/umsokn-nefndarstarf/ til og með 17. janúar nk. Stjórn SVFR hefur ákveðið að fjölga í nefndinni frá því …