Sýndarferðalög – 360° veiðikort Einars Rafnssonar
Einar Rafnsson, félagsmaður í SVFR, hefur útbúið og gefið út ný byltingarkennd veiðikort af nokkrum ársvæðum. Um eru að ræða veiðikort þar sem notandinn getur svifið yfir árnar með hjálp drónamyndatöku Einars. Hægt er að staldra við og skoða ljósmyndir af stöðununum og lesa veiðistaðalýsingar fyrir flesta veiðistaði og myndbönd bæði með dróna og af …
Lesa meira Sýndarferðalög – 360° veiðikort Einars Rafnssonar