By SVFR ritstjórn

Árnefnd Sandár skipuð

Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Sandár. Okkur bárust 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins að velja úr þessum frambærilegu umsóknum. Þeirri vinnu er nú lokið og hefur verið haft samand við þá árnefndarmenn sem komust í nefndina að þessu …

Lesa meira Árnefnd Sandár skipuð

By SVFR ritstjórn

Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Nefndirnar eru umsjónaraðilar síns ársvæðis og sinna ýmsum verkefnum eins og veiðistaðamerkingu og sjá til þess að veiðihúsin séu tilbúin …

Lesa meira Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

By SVFR ritstjórn

Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Nefndirnar eru umsjónaraðilar síns ársvæðis og sinna ýmsum verkefnum eins og veiðistaðamerkingu og sjá til þess að veiðihúsin séu tilbúin …

Lesa meira Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

By SVFR ritstjórn

Árnefnd Sandár

Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Sandár. Okkur bárust 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins að velja úr þessum frambærilegu umsóknum. Þeirri vinnu er nú lokið og hefur verið haft samand við þá árnefndarmenn sem komust í nefndina að þessu …

Lesa meira Árnefnd Sandár

By SVFR ritstjórn

Flekkudalsá til SVFR

Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður í síðustu viku. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. „Flekkan er frábær laxveiðiá og fellur mjög vel að þörfum félagsmanna SVFR. Hún er allt í senn; frábær laxveiðiá, sérlega falleg og tilkomumikil og fjölskylduvæn. Samstarfssamningurinn tekur ennfremur mið …

Lesa meira Flekkudalsá til SVFR

By SVFR ritstjórn

Sandá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Sandár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Nefndirnar eru umsjónaraðilar síns ársvæðis og sinna ýmsum verkefnum eins og veiðistaðamerkingu og sjá til þess að veiðihúsin séu tilbúin …

Lesa meira Sandá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

By SVFR ritstjórn

Minning: Árni Björn Jónasson

Genginn er góður og dáður félagi í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, veiðimaðurinn Árni Björn Jónasson. Af honum er mikill sjónarsviptir. Árni Björn var mikil félagsvera sem var ávallt reiðubúinn að leggja eitthvað á sig fyrir aðra án þess að gera kröfur um endurgjald. Þrátt fyrir að Árni Björn gegndi mörgum trúnaðar- og ábyrgðarstörfum, var hann ávallt hógvær …

Lesa meira Minning: Árni Björn Jónasson

By SVFR ritstjórn

17. júní við Elliðavatn

SVFR og Veiðikortið bjóða veiðifólki og fjölskyldum þeirra til Þjóðhátíðar við gamla Elliðavatnsbæinn milli kl 13 og 15 þann 17. júní – Frítt að veiða í vatninu í boði Veiðifélags Elliðavatns. – Grillaðar pylsur og gosdrykkir í boði – Kastkennsla og leiðbeiningar á vegum Fræðslunefndar SVFR Komið og njótið 17. júní við eina af náttúruperlum …

Lesa meira 17. júní við Elliðavatn