Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi
By Sigurþór Gunnlaugsson

Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi

Gisting 10 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 21. júní til 17. september. Veiðin Lax, 2-3 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn lax á vakt undir 70 cm. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Laugardalsá er afar skemmtileg nett tveggja til þriggja stanga á í Ísafjarðardjúpi. Áin rennur niður fallegan dal …

Lesa meira Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi

Korpa - Úlfarsá
By Sigurþór Gunnlaugsson

Korpa – Úlfarsá

Gisting Engin gisting. Tímabil Frá 27. júní til 24. september. Veiðin Lax, 2 stangir, fluga og maðkur. Kvóti er einn lax á dag pr vakt á stöng . Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Sumarið 2023 veiddust 173 laxar á tvær stangir. Meðalveiði síðustu átta ára er 179 laxar og hefur áin aldrei verið jafn vinsæl. …

Lesa meira Korpa – Úlfarsá

Gljúfurá
By Sigurþór Gunnlaugsson

Gljúfurá

Gisting 8 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 25. júní til 26. september. Veiðin Lax, þrjár stangir, maðkur og fluga. Kvóti er tveir laxar á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Í Gljúfurá eru um 60 merktir veiðistaðir. Veiðistaðirnir eru fjölbreyttir, sumir henta maðkveiði en aðrir fluguveiði. Eins og nafnið gefur til …

Lesa meira Gljúfurá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Haukadalsá

Gisting10 manns í bæði fullri þjónustu og í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif í sjálfsmennsku. TímabilFrá 20. júní til 19. september. VeiðinLax, 5 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn lax á vakt undir 70 cm. HentarByrjendum sem lengra komnum.

Lesa meira Haukadalsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Elliðaár

Gisting Tímabil Laxveiði til Veiðin Hentar Veiðin hefur verið stöðug og góð undanfarin ár en meðalveiði síðustu tíu ára (2014-2023) er 700 laxar. Mesta veiðin síðustu 10 ár var 2018 eða 960 laxar. Við ítrekum að öllum laxi skal sleppt en sleppiskylda er breyting fyrir 2020. Í september skulu veiðimenn hitta veiðivörðinn við Hundasteina, austan …

Lesa meira Elliðaár

Langá
By Sigurþór Gunnlaugsson

Langá

Gisting 36 manns í þjónustu. Tímabil Frá 19. júní til 25. september. Veiðin Lax, 8-12 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er tveir fiskar á dag undir 70cm, leyfilegt er að veiða og sleppa 15 löxum eftir það. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.

Lesa meira Langá