By Árni Kristinn Skúlason

Vatnsdalsá í Vatnsfirði

Gisting Huggulegur lítill veiðikofi, gisting fyrir tvo til fjóra. Rennandi vatn,ísskápur, gashitun og 12v rafmagn.  Veiðimönnum er bent á Flókalund ef þeir vilja fleiri gistipláss. Tímabil 1. júli- 24. september Veiðin Aðallega lax en mikið er af vænni bleikju. tvær stangir, eingöngu veitt á flugu og öllu sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.

Lesa meira Vatnsdalsá í Vatnsfirði

brúará í landi sels
By Árni Kristinn Skúlason

Brúará í landi Sels

Gisting Engin gisting en hægt er að hafa samband við Sel Guesthouse varðandi gistingu og mat. Tímabil 1. apríl - 24. september Veiðin Bleikja og urriði, 4 stangir, fluga, spúnn og maðkur. Kvóti er fjórir silungar á dag undir 50cm. Leyfilegt er að hirða einn smálax á stöng á dag. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.

Lesa meira Brúará í landi Sels

Langá
By Sigurður Sveinbjörn Tómasson

Langá – efsta svæði

Gisting Engin gisting. Tímabil 1. ágúst til 22. september. Veiðin Lax og bleikja, ein stöng, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn lax á dag undir 70cm og hvatt til hófsemdar við bleikjuveiðar. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Efsta veiðisvæði Langár nær frá upptökum árinnar í Langavatni og nær niður að veiðistað no. 94, þ.e. …

Lesa meira Langá – efsta svæði

Elliðaár
By SVFR ritstjórn

Elliðaár – vorveiði

Gisting Engin gisting. Tímabil 1. maí til 5. júní. Veiðin Urriði, 2 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Leyfilegt er að hirða silung en við hvetjum veiðimenn til að sýna hófsemi. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Undanfarin ár hefur Stangaveiðifélagið gert félögum sínum kleift að ná úr sér veiðihrollinum með því að bjóða upp á stórskemmtilega …

Lesa meira Elliðaár – vorveiði

Miðá í Dölum
By SVFR ritstjórn

Miðá í Dölum

Gisting 6 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 1. júlí til 29. september. Veiðin Lax, 3 stangir, fluga og maðkur til 1. ágúst og eingöngu veitt á flugu eftir það. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Veiðisvæðið er rúmir 15 kílómetrar og rennur áin að mestu um eyrar. Með leyfum í Miðá fá …

Lesa meira Miðá í Dölum

Þverá í Haukadal
By Sigurþór Gunnlaugsson

Þverá í Haukadal

Gisting Engin gisting. Tímabil 20. júní til 16. september. Veiðin Lax, 1 stöng, eingöngu fluga með flugustöng. Öllum laxi skal sleppa. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Þverá í Haukadal er einnar stangar laxveiðiá, algjör perla sem verðlaunar þá sem hana sækja. Það er enginn vegur sem liggur meðfram Þverá heldur þarf maður að fara þetta …

Lesa meira Þverá í Haukadal

Leirvogsá
By Sigurþór Gunnlaugsson

Leirvogsá

Gisting Kaffi- og salernisaðstaða en engin gisting í boði. Tímabil Frá 25. júní til 20. september. Veiðin Lax, 2 stangir, fluga og maðkur. Kvóti er fjórir laxar á stöng á vakt. Í vorveiðinni og eftir 31. ágúst er eingöngu veitt á flugu og öllum fiski sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Það er hálf ótrúlegt …

Lesa meira Leirvogsá

Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi
By Sigurþór Gunnlaugsson

Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi

Gisting 10 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 21. júní til 17. september. Veiðin Lax, 2-3 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn lax á vakt undir 70 cm. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Laugardalsá er afar skemmtileg nett tveggja til þriggja stanga á í Ísafjarðardjúpi. Áin rennur niður fallegan dal …

Lesa meira Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi

Korpa - Úlfarsá
By Sigurþór Gunnlaugsson

Korpa – Úlfarsá

Gisting Engin gisting. Tímabil Frá 27. júní til 24. september. Veiðin Lax, 2 stangir, fluga og maðkur. Kvóti er einn lax á dag pr vakt á stöng . Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Sumarið 2023 veiddust 173 laxar á tvær stangir. Meðalveiði síðustu átta ára er 179 laxar og hefur áin aldrei verið jafn vinsæl. …

Lesa meira Korpa – Úlfarsá