By Sigurþór Gunnlaugsson

Flekkudalsá

Flekkudalsá er vinsæl laxveiðiperla á Fellströnd með góðu veiðihúsi. Veiðisvæðin samanstanda af veiði í Flekkudalsá, Tunguá og Kjarlaksstaðaá.  Flekkudalsá  er 3 stanga laxveiðiá í fögru umhverfi Flekkudals. Veiðistaðir eru fjölmargir og fjölbreyttir og hentar áin afar vel fyrir fluguveiði og reynast hefðbundar flugur best. Svartur Frances er ein öflugasta flugan í Flekkudalsá og er lykilatriði …

Read more Flekkudalsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Gljúfurá

Í Gljúfurá eru um 60 merktir veiðistaðir. Veiðistaðirnir eru fjölbreyttir, sumir henta maðkveiði en aðrir fluguveiði. Eins og nafnið gefur til kynna rennur hún um gljúfur þar sem má finna marga frábæra maðkastaði en fyrir ofan og neðan gljúfrin rennur hún heldur hægar og myndar breiður, flúðir og strengi. Árið 2020 veiddust 211 laxar í …

Read more Gljúfurá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Gufudalsá

Í ánni er aðallega sjóbleikja, hún er oftast í kringum 1-2 pund og er frábær matfiskur. Þegar líður á tímabilið gengur lax upp ánna og veiðast alltaf þónokkrir á hverju ári. Í ánni eru 25 skráðir veiðistaðir og er aðgengi afar gott að þeim flestum. Sjóbleikjan er óútreiknanlegur fiskur og getur hún legið á ótrúlegustu …

Read more Gufudalsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Korpa – Úlfarsá

Sumarið 2020 veiddust 189 laxar á tvær stangir, það er undir meðalveiði síðustu ára en telst samt með sem góð veiði. Einnig gengur mikið af sjóbirtingi upp ánna og getur hann verið mjög vænn. Í Stíflunni er myndavélateljari og er skemmtilegt að fylgjast með fiskunum sem um hann ganga. Í Korpu er leyft að veiða …

Read more Korpa – Úlfarsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Leirvogsá

Vinsamlegast kynnið ykkur veiðireglurnar og virðið þær. Brot á veiðireglum varða fyrirvaralausum brottrekstri úr Leirvogsá, upptöku afla og veiðafæra ásamt öðrum viðurlögum eftir því sem við á. Gangið vel um veiðisvæðið, valdið ekki jarðraski og hirðið allt rusl. Sýnið náttúrunni virðingu og keyrið ekki utanvega. Allan afla og aflaleysi ber að skrá í rafræna veiðibók. Sjá einnig …

Read more Leirvogsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Varmá – Þorleifslækur

Varmá er alveg einstaklega lúmsk á en í henni er einn stærsti sjóbirtingsstofn Suðurlands. Í ánni eru 25 merktir veiðistaðir en mælt er með að veiðimenn labbi á milli merktra veiðistaða og kasta á alla álitslega staði þar sem fiskurinn getur verið hvar sem er. Hér er griðastaður fluguveiðimanna en rétt er að taka fram …

Read more Varmá – Þorleifslækur

By Sigurþór Gunnlaugsson

Andakílsá

Laxveiðisvæði árinnar er 5km langt og nær frá Andakílsárfossum að ofan og niður að brú á þjóðveginum ofan bæjarins Ausu. Í ánni eru 15 merktir veiðistaðir. Andakílsá lætur ekki mikið yfir sér en hún er oftar en ekki full af fiski. Sumarið 2020 veiddust rúmlega 600 laxar á eina stöng frá 15. júní til 15. …

Read more Andakílsá