Korpa / Úlfarsá
By Hjörleifur Steinarsson

Korpa efra svæði

Gisting Engin gisting. Tímabil Frá 01. júlí til 31. ágúst. Veiðin Urriði, sjóbirtingur, lax. Ein stöng, aðeins veitt á flugu með flugustöng, og eingöngu veitt og sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. SVFR hefur nú tekið upp á þeirri nýbreytni að selja efra svæði Korpu sér.  Svæðið afmarkast af Lambhagavegi upp að ósi Hafravatns en …

Lesa meira Korpa efra svæði

By Árni Kristinn Skúlason

Vatnsdalsá í Vatnsfirði

Gisting Huggulegur lítill veiðikofi, gisting fyrir tvo til fjóra. Rennandi vatn,ísskápur, gashitun og 12v rafmagn.  Veiðimönnum er bent á Flókalund ef þeir vilja fleiri gistipláss. Tímabil 1. júli- 24. september Veiðin Aðallega lax en mikið er af vænni bleikju. tvær stangir, eingöngu veitt á flugu og öllu sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.

Lesa meira Vatnsdalsá í Vatnsfirði

Korpa / Úlfarsá
By SVFR ritstjórn

Korpa / Úlfarsá – vorveiði

Gisting Engin gisting. Tímabil Frá 01. apríl til 29. maí. Veiðin Sjóbirtingur, 1 stöng, aðeins veitt á flugu með flugustöng. Engöngu veitt og sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Þrátt fyrir að það sé undir meðalveiði síðustu ára telst það samt sem góð veiði. Það er mikið af sjóbirtingi sem gengur upp ánna og getur …

Lesa meira Korpa / Úlfarsá – vorveiði

Miðá í Dölum
By SVFR ritstjórn

Miðá í Dölum

Gisting 6 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 1. júlí til 29. september. Veiðin Lax, 3 stangir, fluga og maðkur til 1. ágúst og eingöngu veitt á flugu eftir það. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Veiðisvæðið er rúmir 15 kílómetrar og rennur áin að mestu um eyrar. Með leyfum í Miðá fá …

Lesa meira Miðá í Dölum

Varmá - Þorleifslækur
By Sigurþór Gunnlaugsson

Varmá – Þorleifslækur

Gisting Engin gisting. Tímabil 1. apríl til 20. október. Veiðin Sjóbirtingur, 6 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Sleppiskylda til 1. júní, eftir það má hirða einn fisk. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Varmá er alveg einstaklega lúmsk á en í henni er einn stærsti sjóbirtingsstofn Suðurlands. Í ánni eru 25 merktir veiðistaðir en mælt er …

Lesa meira Varmá – Þorleifslækur

Leirvogsá
By Sigurþór Gunnlaugsson

Leirvogsá

Gisting Kaffi- og salernisaðstaða en engin gisting í boði. Tímabil Frá 25. júní til 20. september. Veiðin Lax, 2 stangir, fluga og maðkur. Kvóti er fjórir laxar á stöng á vakt. Í vorveiðinni og eftir 31. ágúst er eingöngu veitt á flugu og öllum fiski sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Það er hálf ótrúlegt …

Lesa meira Leirvogsá

Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi
By Sigurþór Gunnlaugsson

Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi

Gisting 10 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 21. júní til 17. september. Veiðin Lax, 2-3 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn lax á vakt undir 70 cm. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Laugardalsá er afar skemmtileg nett tveggja til þriggja stanga á í Ísafjarðardjúpi. Áin rennur niður fallegan dal …

Lesa meira Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi