Laxárbókin – forsölu lýkur og útgáfuhóf
Þann 22.nóvember lýkur því tímabili sem félagar í SVFR hafa til að ná sér í eintak af bókinni um urriðasvæðin í Laxá á sérstöku tilboði en fram að þeim tíma geta félagar í SVFR keypt bókina á kr. 12.800, en eftir það verður bókin til sölu á kr. 14.900. Bókin kemur til landsins þann 19. …