Vorveiðin fer vel af stað!
Vorveiðin á svæðum SVFR fer vel af stað, við fengum skýrslur frá veiðimönnum sem opnuðu Brúará, Korpu og Leirvogsá. Í Brúará var Ragnar Ingi Danner árnefndarformaður við veiðar þar sem hann landaði 7 bleikjum og 2 urriðum og greinilega líf á svæðinu! Í Korpu var Przemek Madej við veiðar og fékk hann 7 urriða/sjóbirtinga og …