By admin

Varmá er í fullum gír!

Þessa dagana er flott vatn í Varmánni, hitastigið flott og mikið um að vera. Tveir af helstu aðdáendum árinnar, Hrafn Hauksson og Ingólfur Björgvinsson, fóru saman til veiða í gær, sunnudaginn 29. apríl, veiddu vel og sendu okkur smá línu um stöðu mála. Datt í hug að send þér fréttir úr Varmá. Var þarna í …

Lesa meira Varmá er í fullum gír!

By admin

Hörku gangur í Varmá

Það er búið að vera hörkugangur í Varmá það sem af er veiðitímabilinu. Að morgni 4. apríl, fyrir veiðitíma, var búið að bóka 68 fiska á 3 dögum. Þar af 75 cm og 85 cm fiska. Við heyrðum svo í hóp sem var við veiðar 5. apríl. Þeir mættu ekki til leiks fyrren um hádegið …

Lesa meira Hörku gangur í Varmá

By admin

Opnunardagurinn í Varmá

Opnunardagur veiðitímabilsins á Íslandi var nú á Páskasunnudag síðastliðinn, 1. apríl. Þá opnaði ein af okkar ám, Varmá, og er óhætt að segja að opnunin hafi bara gengið alveg prýðilega. Við heyrðum í veiðiverðinum nú í morgunsárið og hann staðfesti að á opnunardaginn hafi 45 fiskar verið færðir til bókar. Hann sagði að engin skrýmsli …

Lesa meira Opnunardagurinn í Varmá

By admin

Sjóbirtingur

Nú þegar aðeins er tekið að líða á sumarið fer hugurinn óneitanlega að ráfa frá því að vera heltekinn af laxaveiki (e. salmon fever) yfir í að hugsa um tegundina sem tekur við af laxinum og kemur silfruð inn í árnar síðsumars og á haustin – sjóbirtingnum. Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur eru tvö svæði sem þekkt …

Lesa meira Sjóbirtingur