By admin

Sog – Skýrsla árnefndar

Við höfum fengið til okkar skýrslu árnefndar úr Soginu fyrir sumarið 2017. Það er óhætt að segja að skýrslan er ekki mjög jákvæð þó hún sé vel unnin. Ef við byrjum á Bíldsfells svæðinu þá veiddust þar samtals 64 laxar, þ.e.a.s. Atlantshafslaxar. Það er minnsta veiði á svæðinu um árabil og ljóst er að aðgerða …

Read more Sog – Skýrsla árnefndar

By admin

Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!

Veiðistaðakynning verður haldin sunnudaginn 17.maí í Soginu í landi Bíldsfells. Þetta magnaða bleikju – og laxasvæði á sína mögnuðu punkta og mun Karl Lúðvíksson leiðsögumaður fara með fólk um svæðið og afhjúpa alla leyndardóma svæðisins. Þarna gefst fólki tækifæri á að læra meira um þetta margrómaða svæði sem er þó leyndardómur og óvissa fyrir marga. …

Read more Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!