Gisting10 manns í bæði fullri þjónustu og í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif í sjálfsmennsku. TímabilFrá 20. júní til 19. september. VeiðinLax, 5 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn lax á vakt undir 70 cm. HentarByrjendum sem lengra komnum.
Gisting Tímabil Laxveiði til Veiðin Hentar Veiðin hefur verið stöðug og góð undanfarin ár en meðalveiði síðustu tíu ára (2014-2023) er 700 laxar. Mesta veiðin síðustu 10 ár var 2018 eða 960 laxar. Við ítrekum að öllum laxi skal sleppt en sleppiskylda er breyting fyrir 2020. Í september skulu veiðimenn hitta veiðivörðinn við Hundasteina, austan …
Gisting 24 manns í fullri þjónustu. Tímabil Frá 31. maí til 12. ágúst. Veiðin Urriði, 12 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Enginn kvóti, öllum fiski sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.
Gisting 36 manns í þjónustu. Tímabil Frá 19. júní til 25. september. Veiðin Lax, 8-12 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er tveir fiskar á dag undir 70cm, leyfilegt er að veiða og sleppa 15 löxum eftir það. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.