Langá
By Sigurþór Gunnlaugsson

Langá

Gisting 36 manns í þjónustu. Tímabil Frá 19. júní til 25. september. Veiðin Lax, 8-12 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er tveir fiskar á dag undir 70cm, leyfilegt er að veiða og sleppa 15 löxum eftir það. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.

Lesa meira Langá