Gisting 8 manns í sjálfsmennsku. Tímabil Frá 18. júní til 16. september. Veiðin Bleikja, þrjár stangir, maðkur og fluga. Kvóti eru átta bleikjur á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Flókadalsá er ein besta bleikjuá á landinu. Stofninn er gríðarlega sterkur og það finnst ekki betri matfiskur en sjóbleikja úr Fljótunum. Það er fiskur frá …
Gisting 6 manns í sjálfsmennsku. Tímabil Frá 1. júlí til 15. september. Veiðin Lax, 3 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn fiskur á dag. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Flekkudalsá er vinsæl laxveiðiperla á Fellströnd með góðu veiðihúsi. Veiðisvæðin samanstanda af veiði í Flekkudalsá, Tunguá og Kjarlaksstaðaá. Flekkudalsá er þriggja stanga laxveiðiá í …
Gisting Engin gisting. Tímabil Laxveiði 20. júní til 15. september. Veiðin Lax, 4-6 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Leyfilegt er að hirða silung en öllum laxi skal sleppa. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Veiðin hefur verið stöðug og góð undanfarin ár en meðalveiði síðustu tíu ára (2014-2023) er 700 laxar. Mesta veiðin síðustu 10 ár …
Gisting 24 manns í fullri þjónustu. Tímabil Frá 31. maí til 12. ágúst. Veiðin Urriði, 12 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Enginn kvóti, öllum fiski sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum.