By Sigurþór Gunnlaugsson

Korpa – Úlfarsá

Sumarið 2020 veiddust 189 laxar á tvær stangir, það er undir meðalveiði síðustu ára en telst samt með sem góð veiði. Einnig gengur mikið af sjóbirtingi upp ánna og getur hann verið mjög vænn. Í Stíflunni er myndavélateljari og er skemmtilegt að fylgjast með fiskunum sem um hann ganga. Í Korpu er leyft að veiða …

Read more Korpa – Úlfarsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Leirvogsá

Vinsamlegast kynnið ykkur veiðireglurnar og virðið þær. Brot á veiðireglum varða fyrirvaralausum brottrekstri úr Leirvogsá, upptöku afla og veiðafæra ásamt öðrum viðurlögum eftir því sem við á. Gangið vel um veiðisvæðið, valdið ekki jarðraski og hirðið allt rusl. Sýnið náttúrunni virðingu og keyrið ekki utanvega. Allan afla og aflaleysi ber að skrá í rafræna veiðibók. Sjá einnig …

Read more Leirvogsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Andakílsá

Laxveiðisvæði árinnar er 5km langt og nær frá Andakílsárfossum að ofan og niður að brú á þjóðveginum ofan bæjarins Ausu. Í ánni eru 15 merktir veiðistaðir. Andakílsá lætur ekki mikið yfir sér en hún er oftar en ekki full af fiski. Sumarið 2020 veiddust rúmlega 600 laxar á eina stöng frá 15. júní til 15. …

Read more Andakílsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Langá

Langá er meðslstór á og blátær, veiðisvæðið er um 26 km langt með um 100 merktum veiðistöðum.  Níu til tíu feta einhenda fyrir línu 6-9 er kjörið veiðitæki og eru litlar flugur alla jafnan gjöfulastar. Í Langá er fjöldi hylja þar sem kjörið er að gára vatnsyfirborðið til að egna laxinn til töku, Uppistaðan í …

Read more Langá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Elliðaár

Veiðin hefur verið stöðug og góð undanfarin ár, en meðalveiði síðustu 9 ára er tæplega 1.000 laxar. 960 laxar veiddust sumarið 2018. Við ítrekum að öllum laxi skal sleppt, en sleppiskylda er breyting fyrir 2020. Í september er eingöngu veitt fyrir ofan Árbæjarstíflu, það eru ekki svæðaskiptingar en veiðimenn eru beðnir um að mæta 20 …

Read more Elliðaár

By Sigurþór Gunnlaugsson

Haukadalsá

Haukadalsá er frábær laxveiðiá sem hentar fluguveiði einstaklega vel. Í ánni eru 5 stangir leyfðar og er nægt pláss fyrir hverja stöng. Áin er 7.5km löng en það eru 40 merktir veiðistaðir í henni. Bestu veiðistaðirnir eru Eggert, Gálgi, Hornið, Lalli og Systrasetur. Gott er að hafa í huga að fara varlega að veiðistöðum þar …

Read more Haukadalsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Bíldsfell

Veiðisvæði Bíldsfells er víðfemt og fiskar geta leynst víða. Það er ekki fyrir óvana að lesa í vatnið á svæðinu og á það sinn þátt í að skapa leyndardóma Bíldsfells. Þrátt fyrir að áin sé stór og breið þá er hægt að skipta henni upp og veiða hvert svæði eins og verið væri að veiða …

Read more Bíldsfell