Það verður glatt á hjalla í Akóges salnum 4. desember!
Þann 4. desember næstkomandi mun Stangaveiðifélagið Reykjavíkur standa fyrir tveimur viðburðum í Akóges salnum Lágmúla 4. Sá fyrri fer fram milli klukkan 17-19 en þá bjóðum við heldri félagsmönnum, 67 ára og eldri, í sérstakt heiðurskaffi. Að því loknu, eða klukkan 19:00, hefst svo opið hús þar sem jólagleðin verður í fyrirrúmi og eru allir …
Lesa meira Það verður glatt á hjalla í Akóges salnum 4. desember!