Veiðiferð með meistara Árna Bald í Langá 10-12. júlí
Stórveiðimaðurinn Árni Baldursson gekk í SVFR í vetur eftir 30 ára aðskilnað og af því tilefni höfum við sett í sölu sérstakt gestgjafaholl með meistaranum á frábærum tíma eða 10.-12. júlí. Þetta er sá tími sem laxinn gengur á fullum þunga upp Langá og jafnframt einn skemmtilegasti tíminn í ánni. Árni þekkir ána eins og …
Lesa meira Veiðiferð með meistara Árna Bald í Langá 10-12. júlí