Minning um Friðleif Ingvar Friðriksson
Kveðja frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Árnefndir eru mikilvægur þáttur í samfélagi Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Þar veljast saman menn og konur sem vilja láta gott af sér leiða innan félagsins. Hlutverk árnefnda er að vera tengiliður stjórnar SVFR við veiðiréttareigendur og vera ráðgefandi um framkvæmdir á svæðinu. Friðleifur var svo sannarlega einn af þessum dýrmætu félagsmönnum. Hann sat …