Maríulax hjá ungri veiðikonu í Gljúfurá
Okkur barst skemmtilegur póstur frá Jóhannesi Bergsveinssyni, sem er nýkominn úr Gljúfurá, en hann var við veiðar frá sunnudegi til þriðjudags. Eins og við var að búast var áin óveiðanleg fyrstu vaktina á sunnudeginum eftir metúrhellið í Borgarfirðinum en var fljót að taka við sér og í heildina komu sex laxar á land. Að sögn …