Barna- og unglingastarfið að hefjast
Það gleður okkur að tilkynna að barna- og unglingastarfið hefst á á morgun, 11. mars, í Rimaskóla í Grafarvogi þar sem boðið verður upp á kennslu og góð ráð í fluguhnýtingum. Þetta er fyrsti hittingurinn í vetur en framundan er spennandi dagskrá á næstu vikum og mánuðum sem sjá má hér að neðan. Viðburðadagatal barna- …