Veiðitímabilið 2025 á enda
Þá er veiðitímabilinu formlega lokið í öllum ám félagsins. Síðasta föstudag birtum við samantekt frá urriðasvæðunum fyrir norðan og nú er komið að því að rýna í tölur í fleiri ársvæðum. Laugardalsá kom sterk inn á köflum í sumar og ekki hafa verið fleiri göngur skráðar síðan teljarinn var settur niður árið 2018. Veiðimenn nutu …