By Ingimundur Bergsson

Kveðja frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur

Genginn er félagi nr. 11. Gylfi Pálsson var ötull talsmaður verndunar Elliðánna. Hann var veiðivörður í ánum í kring um 1960. Þar sem eitt af verkefnunum var að flytja laxa með vöruflutningabílum upp yfir stíflu og sleppa í Fjárhúsahyl. Gylfi hafði mikla þekkingu á ánum og hafði gaman af að miðla henni og þá gjarnan …

Lesa meira Kveðja frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur

By Ingimundur Bergsson

Áramótasprenging í umsóknum um veiðileyfi

Gífurleg aukning varð milli ára á umsóknum um veiðileyfi hjá SVFR eða um 40%. Hugsanlega hefur umsóknartímabilið, sem stóð frá 10. desember til áramóta, hentað félagsmönnum betur en áður þegar umsóknartímabilið var fyrr í desember og margir uppteknir í jólastressi. Þó er vert að taka fram að nýjum félagsmönnum fjölgaði ört í nóvember og desember …

Lesa meira Áramótasprenging í umsóknum um veiðileyfi

By Ingimundur Bergsson

Sýndarferðalög – 360° veiðikort Einars Rafnssonar

Einar Rafnsson, félagsmaður í SVFR, hefur útbúið og gefið út ný byltingarkennd veiðikort af nokkrum ársvæðum.  Um eru að ræða veiðikort þar sem notandinn getur svifið yfir árnar með hjálp drónamyndatöku Einars. Hægt er að staldra við og skoða ljósmyndir af stöðununum og lesa veiðistaðalýsingar fyrir flesta veiðistaði og myndbönd bæði með dróna og af …

Lesa meira Sýndarferðalög – 360° veiðikort Einars Rafnssonar

By Ingimundur Bergsson

Veiðitímabilið 2025 – Úthlutun og sala veiðileyfa

Nú fer að styttast í úthlutun til félagsmanna en hún hefst 10. desember nk. og stendur til áramóta svo nú geta félagsmenn slakað á yfir hátíðirnar og sótt um veiðileyfin sem þeir hafa hug á án þess að vera í miðjum jólaundirbúningi líkt og síðustu ár. Við vekjum athygli á því að ákveðin ársvæði eru …

Lesa meira Veiðitímabilið 2025 – Úthlutun og sala veiðileyfa

By Ingimundur Bergsson

Laxá – lífríki og saga mannlífs og veiða

Út er komin glæsileg bók um urriðasvæðin í Laxá, Laxárdal og Mývatnssveit. Virkilega eigulegur gripur fyrir alla unnendur svæðanna.  Bókin fæst í forsölu fyrir félagsmenn í SVFR en nánari upplýsingar má finna í fréttatilkynningunni hér fyrir neðan. Forsala á bókinni til félaga í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, Stangaveiðifélagi Akureyrar og Ármönnum verður 1. – 21. nóvember á …

Lesa meira Laxá – lífríki og saga mannlífs og veiða

By Ingimundur Bergsson

Vatnsdalsá í Vatnsfirði bætist í hópinn!

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Vatnsdalsá í Vatnsfirði verður í boði fyrir félagsmenn SVFR næstu árin en skrifað var undir samning við Flugu og net ehf. í vikunni. Vatnsdalsá í Vatnsfirði er lítil tveggja stanga á sem býður upp á bæði lax- og bleikjuveiði á frábæru verði en stangardagurinn mun kosta á …

Lesa meira Vatnsdalsá í Vatnsfirði bætist í hópinn!

By Ingimundur Bergsson

Haukadalsá í sjálfsmennsku á sértilboði næstu daga!

Við eigum laus þrjú samliggjandi holl í Haukadalsá, tvö tveggja daga og eitt þriggja daga holl, og höfum ákveðið að bjóða félagsmönnum að kaupa þessa daga í sjálfsmennsku. Um er að ræða blönduð holl þannig að hægt er að kaupa stakar stangir. Mikið af fiski er í ánni þessa dagana, flott vatn og veiði búin …

Lesa meira Haukadalsá í sjálfsmennsku á sértilboði næstu daga!

By Ingimundur Bergsson

SVFR 85 ÁRA Í DAG!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára í dag og óskum við félagsmönnum til hamingju með áfangann. Í tilefni dagsins bjóðum við til fögnuðar í Akóges salnum við Lágmúla 4 kl. 19:30 og vonumst við til að sjá sem flesta. Einnig munum við í tilefni dagsins kynna verkefnið Spekingarnir spjalla sem búið er að dusta rykið af …

Lesa meira SVFR 85 ÁRA Í DAG!

By Ingimundur Bergsson

SVFR 85 ára – opið hús!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður 85 ára þann 17. maí n.k. en félagið var stofnað á þeim degi árið 1939.  Við ætlum að halda upp á afmælið með opnu húsi í Akóges salnum Lágmúla 4, kl. 19.30. Það verður nóg um að vera en hlekkur á FB viðburðinn má finna hér:   Sjáumst! Viðburðarnefnd og stjórn SVFR …

Lesa meira SVFR 85 ára – opið hús!

By Ingimundur Bergsson

Opið hús á föstudaginn!

Opið hús í Akóges salnum. Skemmtinefnd heldur opið hús föstudaginn 19. apríl n.k. í Akóges salnum Lágmúla 4. Húsið opnar kl. 19.30.  Sigurður Skúli Bárðarson kynnir Gljúfurá fyrir gestum en hann þekkir ána betur en flestir enda veitt þar í áratugi auk þess að vera formaður árnefndar.  Ingimundur Bergsson mun einnig halda létta kynningu um …

Lesa meira Opið hús á föstudaginn!