Framboð til stjórnar og fulltrúaráðs 2025
Ragnheiður sjálfkjörin í sæti formanns. Nú þegar framboðsfrestur er runnin út er ljóst að sjálfkjörið er í sæti formanns en Ragnheiður Thorsteinsson (#428) bauð sig fram til áframhaldandi starfa í sæti formanns. Hér má sjá framboðsræðu hennar. Þrír í framboði um þrjú stjórnarsæti. Lögum samkvæmt stendur til að kjósa þrjá stjórnarmenn til næstu tveggja ára …