Kveðja frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur
Genginn er félagi nr. 11. Gylfi Pálsson var ötull talsmaður verndunar Elliðánna. Hann var veiðivörður í ánum í kring um 1960. Þar sem eitt af verkefnunum var að flytja laxa með vöruflutningabílum upp yfir stíflu og sleppa í Fjárhúsahyl. Gylfi hafði mikla þekkingu á ánum og hafði gaman af að miðla henni og þá gjarnan …