Þjóðhátíð í Langá?
Þjóðhátíð í Langá dagana 2-5 ágúst Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætlar að bjóða upp á sannkallað þjóðhátíðarverð á stöngum í Langá á þessu tímabili, dagstöngin á 100 þús til félagsmanna. Veiði hefst seinnipart 2.ágúst. Upplýsingar um Langá hér. Fæðisgjald skv verðskrá sjá hér. Hægt er að bóka stangir í vefsölu, félagsmenn munið að skrá ykkur inn til …