By Hjörleifur Steinarsson

Flugukastnámskeið SVFR

Góðan daginn. SVFR býður upp á flugukastnámskeið núna með vorinu. Við höfum samið við Jóhann Sigurð Þorbjörnsson, einn besta flugukastara og flugukastkennara landsins að sjá um þessi námskeið fyrir okkur. Nú þegar er uppselt á fyrstu 4 námskeiðin 5. og 6. maí og 12. og 13. maí, því höfum við ákveðið í samráði við Jóa …

Lesa meira Flugukastnámskeið SVFR

By Hjörleifur Steinarsson

Vorveiðin fer vel af stað!

Vorveiðin á svæðum SVFR fer vel af stað, við fengum skýrslur frá veiðimönnum sem opnuðu Brúará, Korpu og Leirvogsá. Í Brúará var Ragnar Ingi Danner árnefndarformaður við veiðar þar sem hann landaði 7 bleikjum og 2 urriðum og greinilega líf á svæðinu! Í Korpu var Przemek Madej við veiðar og fékk hann 7 urriða/sjóbirtinga og …

Lesa meira Vorveiðin fer vel af stað!

Elliðaár
By Hjörleifur Steinarsson

Vorveiðileyfin koma í vefsöluna á morgun !

Kæru félagsmenn. Á morgun kl 13:00 munum við opna fyrir sölu vorveiðileyfa í Leirvogsá og Korpu. Öll vorveiðileyfi verður að finna í vefsölu SVFR https://svfr.is/vefsala/ Í Leirvogsá eru báðar stangir seldar saman til 15. apríl, eins og síðustu ár er ein stöng seld í Korpu og er hún veidd annan hvern dag. Það eru einungis …

Lesa meira Vorveiðileyfin koma í vefsöluna á morgun !

By Hjörleifur Steinarsson

Nördaveisla Stangó

NÖRDAVEISLA STANGÓ – 12. MARS Á ÖLVER Nördaveislur Stangó halda áfram af fullum krafti. Næst á dagskrá er kvöld sem varpar ljósi á lífríkið í íslenskum ám og vötnum. Viðburðurinn fer fram miðvikudagskvöldið 12. mars á sportbarnum Ölver í Glæsibæ. Húsið opnar klukkan 19:00, dagskráin hefst klukkan 20:00 og stendur til 22:15. NÁTTÚRAN Í NÁVÍGI …

Lesa meira Nördaveisla Stangó

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðimaðurinn sumarblað

Sumarblað Veiðimannsins Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er nú kominn úr prentun og farinn í dreifingu til félagsmanna, sem munu fá ritið á næstu dögum. SVFR fagnar 85 ára afmæli í ár en félagið var, eins og mörgum félagsmönnum er kunnugt, stofnað 17. maí árið 1939. Af því tilefni er viðtal við Jón Hermannsson, sem er …

Lesa meira Veiðimaðurinn sumarblað

By Hjörleifur Steinarsson

Kvennanefnd óskar eftir liðsauka.

Kvennanefnd auglýsir eftir nýjum konum í nefndina. Hlutverk nefndarkvenna er að undirbúa og skipuleggja fundi þar sem leitast skal við að efla tengsl veiðikvenna, hafa fræðslu, fyrirlestra og umræður tengdar veiði. Árleg verkefni eru t.d. undirbúningur veiðiferðar, opin hús og kastæfingar. Áhugasömum konum er bent á að fylla út umsókn á síðu SVFR, sjá hér …

Lesa meira Kvennanefnd óskar eftir liðsauka.

By Hjörleifur Steinarsson

Vorboðarnir ljúfu

Það er óhætt að segja að á eftir lóunni þá séu árnefndir SVFR skýrt merki um að vorið sé á næsta leyti. Nú eru nefndirnar að vakna úr vetrardvalanum og farnar að huga að því að gera svæðin tilbúin fyrir veiðimenn. Við tókum hús á 2 árnefndum sem eru komnar á fullt, árnefnd Gljúfurár vinnur …

Lesa meira Vorboðarnir ljúfu

By Hjörleifur Steinarsson

Kastað til bata um Hvítasunnuhelgina.

Um Hvítasunnuhelgina var hin árlega ferð í Langá á Mýrum undir formerkjum verkefnisins „Kastað til bata“. Verkefnið er endurhæfingarverkefni á vegum Krabbameinsfélagsins, Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, og styrktaraðilum. Stangveiðifélag Reykjavíkur er stoltur styrktaraðili verkefnisins og Kvennanefnd SVFR kemur að þátttöku fyrir hönd félagsins. Verkefnið hefur verið haldið frá árinu 2010 og byggt á bandarískri fyrirmynd „Casting for recovery“ og er hugsað sem endurhæfing fyrir konur …

Lesa meira Kastað til bata um Hvítasunnuhelgina.