Veiðin í Laxá í Mývatnssveit 2017
Veiði er lokið í Laxá í Mývatnssveit og lokatölur úr ánni liggja nú fyrir. Samtals voru færðir til bókar 3.284 fiskar á svæðinu en veitt er á 14 stangir. Þar af var ríflega helmingur veiðinnar 50 cm eða stærri eða samtals 1.649 fiskar. Yfir 60 cm voru skráðir 181 fiskur, stærstir tveir sem mældir voru …