By admin

Opnun Laxár í Mývatnssveit

Veiðitímabilið í Laxá í Mývatnssveit hófst í morgun er hópur galvaskra veiðimanna, fullir eftirvæntingar, mættu á bakkann í fullum skrúða. Við höfum aðeins hlerað einn þeirra í morgun og heyrðum svo í honum þegar menn voru mættir í hús kl. 14. Veiðin fer alveg glimrandi vel af stað og er fiskur að veiðast á öllum …

Lesa meira Opnun Laxár í Mývatnssveit