Frábær veiði í Mývatnssveitinni

Við heyrðum í staðarhaldaranum í Hofi í Mývatnssveit og fengum uppfærðar veiðitölur hingað til í Laxá í Mývatnssveit. Á hádegi í gær var staðan þessi:

Helluvað 233 stk stærst 66 cm

Arnarvatn 79 stærst 60 cm
Geirastaðir 197 stærst 63 cm
Geldingaey 126 stærst 67 cm
Hofsstaðaey 185 stærst 67 cm
Hamar 53 stærst 66 cm
Brettingsstaðir 70 stærst 64 cm
Hofsstaðir 262 stærst 67 cm

samtals 1.205 stk stærstir þrír 67 cm fiskar

Sannarlega frábær veiði í Mývatnssveitinni hingað til og ekkert lát virðist vera á því. Við eigum enn laus veiðileyfi í júlí en þau má skoða hér:

https://www.svfr.is/voruflokkur/lax2/

 

Við vorum líka að fá til endursölu eina stöng dagana 27. – 29. júní. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu til að spyrjast fyrir um þá stöng.