By SVFR ritstjórn

Bingó í bongóblíðu

Góða veðrið hefur ekki farið framhjá neinum síðustu daga og það hefur komið vel út hjá veiðimönnum. Óskar Örn Arnarsson átti góðandag við bakka Leirvogsár í gær og hann sendi okkur veiðisögu. “Það gekk dúndurvel hjá okkur. Við settum í 9 fiska og lönduðum 7. Fiskurinn var nokkuð vel dreifður. Reyndi bæði alla leið uppí …

Lesa meira Bingó í bongóblíðu

By admin

Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

Þá er loksins kominn tími á að tilkynna að vorveiðin í Leirvogsánni hefst þann 1.apríl og lýkur 30.maí. Svæðið hefur verið stundað vel og hefur skapað sér gríðarmikilla vinsælda. Þetta er frábær kostur fyrir stangaveiðifólk sem vilja njóta útiverunnar við fallega á og taka úr sér hrollinn, nógu erfiður hefur þessi vetur verið og þungir …

Lesa meira Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí