Veiðin í Eldvatnsbotnum sumarið 2017
Þessa dagana detta veiðibækur sumarsins inn til okkar á skrifstofuna og það er alltaf bæði fróðlegt og skemmtilegt að kíkja aðeins í þær og renna yfir tölfræði sumarsins. Eldvatnsbotnar er eitt af sjóbirtingssvæðunum sem við bjóðum upp á en það er svæði sem fær kannski ekki mikla umfjöllun. Svæðið er stutt, veitt er á tvær …